Hjónunum Ásu Einarsdóttur og Ólafi J Bjarnasyni hefur verið birt ákæra vegna veiða í Tungufljóti í landi Bergstaða 4. júlí síðastliðinn. Kæran verður tekin fyrir í héraðsdómi Suðurlands þann 9. desember næstkomandi. Sjá betur hér.