Fallið hefur dómur í máli S-521/2010.
Ár 2011, föstudaginn 10.júní, er á dómþingi Héraðsdóms Suðurlands, sem háð er að Austurvegi 4, Selfossi, kveðinn upp í máli nr. S-521/2010:
Ákæruvaldið (ÓLafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri)
gegn
Ólafi J. Bjarnasyni og Ásu Einarsdóttur
(Arnar Þór Jónsson hrl.)
Svofelldur dómur:
Mál þetta, sem þingfest var þann 9. desember sl., er höfðað með ákæru lögreglustjórans á Selfossi dagsettri 3. nóvember 2010 á hendur Ólafi J. Bjarnasyni, og Ásu Einarsdóttur
Hægt er að nálgast dóm Héraðsdóms Suðurlands 10.06.11 í heild sinni hér – Dómur Héraðsdóms Suðurlands 10.06.11 (pdf 8MB) eða undir flokknum Greinar.