Tungufljót á góðum degi

Í þessu líka blíðskapar veðri var lagt af stað í árlegan könnunarleiðangur í Tungufljót fyrir landi Bergstaða. Að vanda var áin ísköld en einstaklega tær. Helst bar fyrir augu sóðaskap eftir golfara en golfkúlur eru niður eftir allri á. Í stuttu máli þá sást ein bleikja á einum helsta laxveiðistaðnum annars var engan fisk að finna.
2.8.2012