Nú hefur veiði í Tunguflóti verið stunduð af núverandi eigendum Bergstaða frá upphafi og hluti af þeirri ástæðu að fólk vill vera þar í sínu fríi. Þess vegna finnst okkur ákaflega óréttlátt þegar þessi réttur er yfirtekin af veiðifélagi og seldur þriðja aðila án þess að við höfum nokkuð um það að segja.