Vilji eiganda Bergstaða er skýr. Við viljum fá að ráðstafa veiðiréttinum fyrir okkar landi. Við viljum að ræktun í ánni verði í takt og samstarfi við Veiðifélag Árnesinga.  Eigendur um 45 % af bakkalengd Tungufljót eru sömu skoðunar en vegna hvernig lögum er háttað um atkvæði og kosningar þá getur þessi naumi meirihluti valtað yfir stóran hluta eiganda við ánna.