Jón Á. Bjarnasson

Jón Á. Bjarnasson, verkfræðingur og eigandi 1/5 hlutar Bergstaða

Höfum smámsaman verið að viða að okkur efni og upplýsingum varðandi veiði í Tungufljóti, og nú í byrjun veiði 2010 ætlum við að skoða það hvort ekki sé hægt að hafa þetta allt upp á borðum og stefnum á það að tilkynna alla veiði hér á síðunni, sem og að vera með pistla af  og til, sem og að safna áfram efni sem viðkemur veiði í Tungufljóti.